30.6.13

Uppáhalds staðurinn | The favorite place

Loksins komumst við á uppáhaldsstaðinn okkar...þangað sem við förum á hverju sumri, nokkrum sinnum yfir sumarið. Þangað sækjum við okkur orku, njótum náttúrunnar og samvista við hvert annað. Þar er nóg að starfa og fullt af verkefnum sem bíða...en svo er líka hægt að setjast bara út á pall með góða bók og njóta kyrrðarinnar. Það er vissulega blessun að eiga svona athvarf til að sækja í og við erum byrjuð að pakka fyrir næstu ferð :)

****

We finally got to go to our favorite place...where we go every summer, and quite a few times each summer. We go there to relax, stock up on mountain energy, enjoy nature and each other. There we can find so much to do, whether it is to attend to the cabin and the land or just to sneak out to the back porch with a good book and enjoy the peace. It truly is a blessing to have such a sanctuary to go to and we have already started packing for the next trip :)

{Nývaknaðir bræður bíða þess að húsið hlýni - Waiting for the house to warm up}
{Náttúrunnar notið - Enjoying nature}
{Glaður útistrákur - Happy camper}
{Afmælisgjöfin (vöðlur) prufuð - Testing his birthday present}
{Tína blóm handa afa - Picking flowers for grandad}

Njótið dagsins, mér sýnist hann ætla að verða góður hér í Reykjavíkinni. | Enjoy your day, looks like its going to be a good day here in Reykjavík.
m

2 comments:

  1. Yndislegt! Fallegar myndir af fallegum braedrum.
    Kv. Brynja

    ReplyDelete
  2. Fallegar á myndir af fallegum stað af mjög svo fallegum bræðrum ;-) Getur ekki klikkað !!

    kv
    KRistín

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...