3.7.13

Brúðkaupsafmæli fyrri hluti I / Anniversary part I

Í dag eru 20 ár síðan við hjónin létum pússa okkur saman og mér fannst alveg nauðsynlegt að deila því hérna með ykkur. 20 ára brúðkaupsafmæli er víst postulínsbrúðkaupsafmæli, en ég held að við látum það vera að skiptast á postulínsgjöfum ;). Við hjónakorn gengum í hjónaband þegar við vorum 23 og 22 ára gömul, hann var reyndar alveg að verða 23 líka og það er gaman að sjá gömlumyndirnar hvað tíminn og fötin hafa breyst þó við séum enn eins ;)


Enjoy your day
Knús 
S

3 comments:

  1. Innilega til hamingju með brúðkaupsafmælið :-)

    ReplyDelete
  2. Awwww...til hamingju með ástina :)

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...