27.7.13

Mig langar í | I want one

Nú fer að líða að næstu vesturferð og ég er farin að láta mig dreyma um falleg sumarkvöld í dalnum. Þá væri nú ekki slæmt að eiga eitt stykki eldpitt (veit nú reyndar ekki alveg hvað þetta er kallað), þar sem íslensku sumarkvöldin getanú orðið svöl

Það er án efa afar huggulet að sitja úti á palli eða einhversstaðar úti á flötinni og ylja sér við logana, jafnvel að fá sér einn og einn sykurpúða...jahh eða kannski s´more.

Vandamálið er samt að ég hef ekki séð mikið af svona hér á landi, þannig að ef einhver veit hvar þessar elskur fást megið þið endilega deila því með mér :)


****

We will be heading to our cottage in the West soon and I am already dreaming of beautiful summerevenings in our Valley. Wouldn´t mind having one of these firepits, the Icelandic summerevenings can be a bit chilly.

These firepits are perfect for warming up to when you sit out on the terrace and maybe toast a marshmallow or two...or perhaps some s´mores.

{source}
{source}
{source}
{source}
{source}

Well, one can dream away :)

Enjoy your day!
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...