24.7.13

Dásamlegur sumardagur | A wonderful summerday

Sumarið kom í dag...loksins...og við tókum stímið á garðinn með kósíheit í huga. Kökur, svalandi drykkir, börnin á trampólíninu, börnin að sulla og gott spjall í sól og sumaryl. Lífið er bara dásamlegt á svona dögum.

Við ætlum að sjálfsögðu að skutla þessum pósti í sumar-link-partýið hjá Svo margt fallegt, endilega kíkið þar inn og sjáið öll líflegu sumarbloggin :)

****

The Summer finally graced us with its presence and we welcomed it. We headed out to the garden with the intent of drinking every bit of sunshine that came our way. We had cakes, refreshing drinks, kids bouncing on the "what-you-might-call-it", kids splashing about in the water, and a nice talk in what we would consider a really good summer weather here in the North. Life is just perfect on days
likes this.Eigið ljúfan dag í dag...vona að sólin skíni á okkur öll :)
mAs

2 comments:

 1. við segjum nú bara gleðilegt sumar þessa dagana, það er svo dásamlegt að njóta, þegar blíðan leikur við okkur og það bara lifnar yfir öllum.

  kveðja
  Stína

  ReplyDelete
  Replies
  1. Já segðu, lífið verður bara eitthvað svo yndislegt á svona sumardögum :)

   Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...