31.10.11

Fjölskyldumyndir


Eitt af svo ótrúlega mörgu sem mig langar að gera er fjölskyldumyndaveggur, núna er hann komin á "to do list" hjá mér svo þess vegna dunda ég mér við að leita á netinu. Eins og oftast er ekki skortur á flottum hugmyndum svo nú er bara að fara að framkvæma og vonandi kemur mynd af framkvæmdarsemmi minn hérna áður en langt um líður.Mér finns flott að hafa stafi og texta í bland við myndirnar
family-wall-photoEinfalt og flott

Skemmtileg samsetning


 Mér finnst þetta æðisleg hugmynd

Kv. S
 2 comments:

  1. Flottar hugmyndir, þetta er einmitt á mínum to do lista líka ;)

    ReplyDelete
  2. efsta hugmyndin er algjört æði :)

    kveðja, Stína (ekki systir :Þ)

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...