16.10.11

Fyrsta skrefið tekið...

...og bloggsíðan komið í loftið. Vonandi fer ekki fyrir henni eins og mörgum verkefna okkar...sem rykfalla og gleymast yfirleitt. Nú erum við fullar af góðum fyrirheitum og verkefni októbermánaðar er að framkvæma eitthvað...hætta að vera skúffu-föndrarar/saumakonur/hugmyndasmiðir...Stefnan er tekin á Hrekkjavökuþema með öllu tilheyrandi: heimagerðir búningar (á börnin, ekki okkur ;) og skreytingar og læti. Þarna...þetta er farið í loftið og verður ekki tekið aftur. Fylgist spennt með ;)

Eigið ljúfan sunnudag
mAs

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...