20.10.11

Litagleði

Það er ótrúlegt hvað tíminn getur liðið hratt þegar maður gleymir sér í að vafra um netið og skoða flottar síður. Þar sem ég elska litskrúðugt plast dót og falleg efni þá er þessi síða Fjeldborg í miklu uppáhaldi hjá mér, þarna er endalaust hægt að gleyma sér við að skoða fallega hluti Þegar ég bjó í Köben þá var verslunin Norte Dame við Vor Frue Kirke mín uppáhalds búð, ég hvet alla sem elska fallegt smá dúllerí til að kíkja þangað....knús SNorte dame

1 comment:

  1. Ég sé það að við þurfum að gera okkur sérstaka ferð til Köben og kíkja í þessa búð ;)

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...