Eru ekki örugglega allir á fullu að endurvinna og endurnýta hluti þessa dagana svona í tilefni tíðarandans. Ég rakst á skemmtilega grein á netinu..nema hvar :-) um hvernig hægt væri að endurnýtja
Apple Imac tölvuna sína. Það vill svo skemmtilega til að ég á eina svona tölvu sem vantar nýtt heimili, þannig að ef einhverjum langar að prófa þá er velkomið að fá tölvuna gefins..
Kv.. S
 |
Ekkert smá flott fiskabúr |
 |
Fyrir kattarvinina |
 |
Sem ruslatunna |
No comments:
Post a Comment