19.9.13

Uppáhalds kaffihúsið | Favorite coffee house

Simbahöllinn á Þingeyri hefur verið útnefnd uppáhalds kaffihúsið í minni fjölskyldu. Á Þingeyri er lítið krúttlegt kaffihús í gömlu uppgerðu hús. Þetta kaffihús býður ekki bara upp á ljúfengar veitingar heldur svífur þarna yfir andi liðins tíma. Svo getur líka verið gott að komast í smá net samband eftir dvöl í sumarbústaðinum. Við systur eigum nokkar æskuminningar úr þessu húsi, eins og að fara með ömmu og kaupa heimagerðan karmellusleikjó og síðar var þar videoleiga þar sem við tókum fyrstu video myndirnar sem mig minnir að hafi verið framhaldsmyndirnar um Falcon Crest. Þannig að þetta hús hefur haft margskonar notagildi í gegnum tíðina. Heimasían þeirra er líka mjög flott og gaman að skoða hana http://www.simbahollin.is/

**************

Simbahöllin on Thingeyri has prestige of being the favorite coffiee house in my family. This cute coffee house in a beautiful old house that has been refurbished to its old glamour. There you can enjoy delicious catering (the belgian waffles are a must!) as you step back in time. 


{source}


{source}


 
Mæli með því að fá sér rúnt á Vestfirðina næsta sumar og kíkja í kaffi | I highly recommend that you swing by if you happen to be travelin in the West next summer.
Knús og kram
S


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...