15.9.13

Sjö sumarmyndir | Seven summer photos

Ég sá þessa áskorun hjá Kristínu Vald. þar sem hún sýnir okkur 7 uppáhaldsmyndir sínar frá sumrinu. Hún sá áskorunina á bloggsíðunni Mona´s Picturesque og ég hvet ykkur til að skoða báðar þessar síður, afskaplega fallegar myndir. Um að gera að taka þátt í svona en frekar erfitt að velja bara 7 myndir. Það kemur svo kannski ekkert á óvart að 6 af þessum 7 myndum eru teknar fyrir vestan...enda er hjartað og hugurinn bara yfir sumartímann.

****

A photo challenge where you´re supposed to choose 7 of your favorite photos from the summer. I saw this challenge at this wonderful blog, Kristín Vald. and she saw it at Mona´s Picturesque. I recommend you browse through both these blogs, they are full of wonderful photos. I had some trouble choosing just 7 but it might not come as a suprise that 6 of 7 photos are from the West...my heart and mind tend to linger there during the summertime.

Sumarhátíð á leikskólanum | Summer festival at the kindergarden

Hraun í Keldudal, mikið ljósmyndað hús... | Hraun in Keldudalur, a much photographed place

Langamma kennir Elvari að prjóna | Great-grandma teaches Elvar to knit

Heiti potturinn...þvílík gleði að vera búin að fá hann | The hot tub...such joy to finally have one

Elvar í miðju stökki á yndislegum stað | Elvar jumping in a wonderful place

Drengurinn og náttúran, smellur einhvern veginn saman | The boy and nature, just somehow clicks

Hinn sonurinn ansi hugsandi og náttúran öflug á bak við | The younger son deep in thougt in a powerful place


A windy Sunday on my side, hope you are enjoying yours :)
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...