10.9.13

Haustferð | Autumn trip

Skemmtileg helgi að baki á uppáhalds staðnum. Frábært að geta skotist svona skreppu og sogað í sig dalinn, safnað á tankinn fyrir veturinn. Við tíndum ber, fórum í göngutúr, borðuðum nýveiddan fisk, skoðuðum sveppi, settum niður girðingastaura, spiluðum og nutum góðs félagsskapar.

{dásamlegt}

****

Just back from a lovely weekend in our cottage in the West, probably the last one until next summer. We picked some berries, took walks and examined mushrooms, ate a fish just fished from the river, mended the fence, played some boardgames and enjoyed good company

{wonderful}o&o
m

1 comment:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...