4.9.13

Saumað fyrir krílin | Sewing for the young´uns

Eins og vanalega er alveg fullt sem mig langar að framkvæma. Núna er ég á fullu að skipuleggja allt mögulegt sem ég ætla að gera í haust og vetur. Eitt af því sem mig hefur lengi langað að gera er að sauma eitthvað fallegt á dætur mínir. Það er alveg frábært hvað maður getur fundið góðar hugmyndir og leiðbeiningar á netinu. Hérna eru tvær síður sem eru með mjög góðar leiðbeiningar til að sauma falleg föt, vonandi tekst mér svo vel til að ég geti sýnt ykkur :)

**************

Like always there is so many things I like to do. These days I´m busy planning and organizing all the things I want to do/create this fall and winter. For a long time now I´ve wanted to sew some cute clothes for my daughters. There are so many great websites where you can find instructions and tutorials and here are links to two of them :){source}

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...