Við systur kíktum við á snyrtistofunni Mizú í dag. Tilgangurinn var tvíþættur í þetta sinn; að sjæna okkur til fyrir verslunarmannahelgina og að kíkja á pappírsdúskana sem við gerðum um daginn.
Mizú er frábær snyrtistofa í hjarta borgarinnar sem býður upp á fjölbreytta þjónustu; ýmsar snyrtimeðferðir, nudd, varanlega tattúveringu og ýmislegt fleira. Yngri syni mínum fannst sko ekki leiðinlegt að "þurfa" að koma með mömmsu í snyrtinguna....það var nefnilega til blátt naglalakk þarna og blár er jú uppáhalds liturinn ;) Ekki má heldur gleyma fiskabúrinu eða vatnsveggnum, spennandi fyrir fimm ára menn...og mamman og frænkan létu dekra við sig á meðan.
****
We went to a beauty parlor today, Mizú. The purpose of our visit was to take a look at the pom poms we were making for them, see how they turned out, and also to make ourselves a bit more presentable ;) My younger son had to come with his mommy and that could have been a bit troublesome; to have to wait while his mother and his aunt were treated. But he was quite happy with this visit as it turned out they had blue nailpolish, a fish tank and a waterwall...what more do you need to keep you entertained?
Mælum með því að þið kíkið á Mizú...hvort sem ykkur langar í blátt naglalakk eða bara að sjæna ykkur til fyrir ferðalagið ;)
mAs
30.7.13
28.7.13
Pínlegt postulín | Vandalized China
****
On one of my internet wanderings I stumbled upon these fun china. Some of them might be a bit inappropriate but they are bound to be an ice breaker in the teaparty ;)
{source} |
{source} |
{source} |
{source} |
{source} |
Vona að enginn hafi nú fengið fyrir brjóstið af þessum pósti ;) | I hope no one got offened by reading this post ;)
Have a nice evening!
m
27.7.13
Mig langar í | I want one
Nú fer að líða að næstu vesturferð og ég er farin að láta mig dreyma um falleg sumarkvöld í dalnum. Þá væri nú ekki slæmt að eiga eitt stykki eldpitt (veit nú reyndar ekki alveg hvað þetta er kallað), þar sem íslensku sumarkvöldin getanú orðið svöl
Það er án efa afar huggulet að sitja úti á palli eða einhversstaðar úti á flötinni og ylja sér við logana, jafnvel að fá sér einn og einn sykurpúða...jahh eða kannski s´more.
Vandamálið er samt að ég hef ekki séð mikið af svona hér á landi, þannig að ef einhver veit hvar þessar elskur fást megið þið endilega deila því með mér :)
****
We will be heading to our cottage in the West soon and I am already dreaming of beautiful summerevenings in our Valley. Wouldn´t mind having one of these firepits, the Icelandic summerevenings can be a bit chilly.
These firepits are perfect for warming up to when you sit out on the terrace and maybe toast a marshmallow or two...or perhaps some s´mores.
Well, one can dream away :)
Enjoy your day!
m
Það er án efa afar huggulet að sitja úti á palli eða einhversstaðar úti á flötinni og ylja sér við logana, jafnvel að fá sér einn og einn sykurpúða...jahh eða kannski s´more.
Vandamálið er samt að ég hef ekki séð mikið af svona hér á landi, þannig að ef einhver veit hvar þessar elskur fást megið þið endilega deila því með mér :)
****
We will be heading to our cottage in the West soon and I am already dreaming of beautiful summerevenings in our Valley. Wouldn´t mind having one of these firepits, the Icelandic summerevenings can be a bit chilly.
These firepits are perfect for warming up to when you sit out on the terrace and maybe toast a marshmallow or two...or perhaps some s´mores.
{source} |
{source} |
{source} |
{source} |
{source} |
Well, one can dream away :)
Enjoy your day!
m
26.7.13
Er ekki kominn tími á....| Isn´t it time for...
...röndóttan innblástur? Ég er búin að vera randa sjúk í nokkur ár og sé ekki fram á að sú della sé í rénun. Ég dregst ósjálfrátt að öllu röndóttu í búðunum og get ekkert að þessu gert, ætli það sé til stuðningshópur fyrir konur með áráttu fyrir röndum?
****
... a striped inspiration? I have had a thing for stripes for some years now and can´t see that this thing is fading. I find myself drawn to every striped object in a store, maybe there is a support group somewhere for women with stripes obsession?
1. Seed
2. RDujour
3. Dreamsicle day
4. r.s.
5. Pinterest
1. Ilona Jongepier
2. Net-a-porter
3. Net-a-porter
4. Pinterest
1. Avotakka
2. Moodys home
1, 2 and 3. Skeggi
Eigið ljúfan dag og farið varlega í rendurnar | Have a nice day and be careful with the stripes
m
p.s. and if you need more striped inspiration here is our previous striped inspiration :)
****
... a striped inspiration? I have had a thing for stripes for some years now and can´t see that this thing is fading. I find myself drawn to every striped object in a store, maybe there is a support group somewhere for women with stripes obsession?
2. RDujour
3. Dreamsicle day
4. r.s.
5. Pinterest
1. Ilona Jongepier
2. Net-a-porter
3. Net-a-porter
4. Pinterest
1. Avotakka
2. Moodys home
1, 2 and 3. Skeggi
Eigið ljúfan dag og farið varlega í rendurnar | Have a nice day and be careful with the stripes
m
p.s. and if you need more striped inspiration here is our previous striped inspiration :)
24.7.13
Dásamlegur sumardagur | A wonderful summerday
Sumarið kom í dag...loksins...og við tókum stímið á garðinn með kósíheit í huga. Kökur, svalandi drykkir, börnin á trampólíninu, börnin að sulla og gott spjall í sól og sumaryl. Lífið er bara dásamlegt á svona dögum.
Við ætlum að sjálfsögðu að skutla þessum pósti í sumar-link-partýið hjá Svo margt fallegt, endilega kíkið þar inn og sjáið öll líflegu sumarbloggin :)
****
The Summer finally graced us with its presence and we welcomed it. We headed out to the garden with the intent of drinking every bit of sunshine that came our way. We had cakes, refreshing drinks, kids bouncing on the "what-you-might-call-it", kids splashing about in the water, and a nice talk in what we would consider a really good summer weather here in the North. Life is just perfect on days
likes this.
Eigið ljúfan dag í dag...vona að sólin skíni á okkur öll :)
mAs
Við ætlum að sjálfsögðu að skutla þessum pósti í sumar-link-partýið hjá Svo margt fallegt, endilega kíkið þar inn og sjáið öll líflegu sumarbloggin :)
****
The Summer finally graced us with its presence and we welcomed it. We headed out to the garden with the intent of drinking every bit of sunshine that came our way. We had cakes, refreshing drinks, kids bouncing on the "what-you-might-call-it", kids splashing about in the water, and a nice talk in what we would consider a really good summer weather here in the North. Life is just perfect on days
likes this.
Eigið ljúfan dag í dag...vona að sólin skíni á okkur öll :)
mAs
19.7.13
Draumórar | Daydreaming
Hrifning mín á Svíþjóð hefur komið sennilega fram áður hér á mAsinu...en það er bara eitthvað svo sjarmerandi við myndir frá sænsku sumri og fallegum húsum. Látum okkur aðeins dreyma og mátum okkur inn í þennan sænska draum ;)
****
My fashionation with Sweden has probably revealed itself here before...but there is just something so charming about photos from a Swedish summer and lovely houses. So let´s dream a bit and see ourselves living this Swedish dream ;)
Photos via Stadshem.
Enjoy your day! It´s weekend time :)
m
****
My fashionation with Sweden has probably revealed itself here before...but there is just something so charming about photos from a Swedish summer and lovely houses. So let´s dream a bit and see ourselves living this Swedish dream ;)
Photos via Stadshem.
Enjoy your day! It´s weekend time :)
m
18.7.13
Sullað í garðinum / Washing in the garden
Það er mjög hvetjandi að það það skuli vera svona sumar blogg partý í gangi hjá henni Stínu Sæm svo við ákváðum bara að skella inn öðrum sumar bloggi. Það sást nefnilega til sólar í gær dag það var örugglega góður klukkutími, þar sem sú gula yljaði okkur, svo ég og dætur mínar vorum ekki lengi að finna okkur eitthvað skemmtilegt að gera út í garði. Við ákváðum að vaska aðeins upp eldhúsáhöldin úr kofanum þeirra, enda alveg komin tími á það ;)
***********
Yesterday we got some sun for few minutes, so my daughters wanted to do their washing in the garden.
Eigið góðan dag
Knús
S
17.7.13
Göngutúr í Reykjavík | Walkabout in Reykjavík
Göngutúr í borginni á ekki svo sólríkum degi...en það rigndi þó ekki á okkur. Kaffihúsastopp, hopp og skopp og við keyptum regnhlíf, bara svona ef ske kynni ;)
****
Walkabout in our city on not such a sunny day...but at least it didn´t rain on us. Café stop, climbing and jumping and we bought an umbrella, just to be safe ;)
Have a lovely day!
m
****
Walkabout in our city on not such a sunny day...but at least it didn´t rain on us. Café stop, climbing and jumping and we bought an umbrella, just to be safe ;)
Have a lovely day!
m
Subscribe to:
Posts (Atom)