24.10.12

Afmælisgjöf...til þín | Birthday present...for you

Við systurnar duttum í framkvæmdastuð um helgina og saumuðum nokkur snyrtiveski. Og þar sem við erum nýbúnar að eiga 1 árs afmæli datt okkur í hug að gefa eina slíka.

Þannig að ef þig vantar eitthvað undir púðurdósina, varaglossið og símann...eða fyrir tannburstann þegar þú skellir þér í helgarferð skaltu skrifa athugsemd hér fyrir neðan með netfangi og nafni. Ekki gleyma að segja hvaða tegund þig langar í...þær eru í þremur stærðum (sjá undir myndunum).

Drögum eftir viku eða þann 31. október!

****

We finally managed to get into actionmode and sew some pouches last weekend. And we figured that since we have just celebrated our 1st year as bloggers, we could give one of these pouches away.

So if you need something to store your makeup, phone or even your toothbrush for those weekend trips...just leave a comment with your name and email. Don´t forget to mention which one you like...they come in three sizes (see details under the photos).


We will notify the lucky winner after a week, on the 31st of October!


{Nr. 1 - 16cm hæð (height) x 21 cm lengd (length)}
{Nr. 2 - 17cm hæð (height) x 20cm lengd (lenght)}
{Nr. 2a - 17cm hæð (height) x 20 cm lengd (lenght)}
{Nr. 3 - 18cm hæð (height) x 25cm lengd (lenght)}


Enjoy your evening!
mAs

14 comments:

  1. úúúú.. fallegt.. ég myndi vilja svona röndótta eða skræpótta í stærri stærðinni.. held það sé 2 og 3. ibarkardottir@actavis.com, Inga Birna Barkardóttir

    ReplyDelete
  2. Mins langar í, get ekki gert upp á milli, langar í allar. Knus dsg@mi.is. Dagga

    ReplyDelete
  3. það er klárlega aldrei nóg til af snyrtiveskjum :) Nr 1 fer á óskalistann minn :) Mikið er nú alltaf gaman af svona leikjum :)
    kveðja Stína Bakkafrú
    k.skj@simnet.is

    ReplyDelete
  4. Vá en fínt :) Er alveg til í röndótt nr. 2.
    berglind.bjarnadottir1@reykjavik.is
    Kv. Berglind

    ReplyDelete
  5. svakalega er þetta flott hjá ykkur, mér finnst þessi röndótta og með laufunum æði
    Kveðja Eva

    ReplyDelete
  6. Geggjaðar. Langar í allar!
    Þessi með laufunum er í 1 sæti hjá mér : -)
    Hrefnagud@gmail.com
    Knús

    ReplyDelete
  7. Mér finnst þær allar æði. Þið hafið verið ekkert smá duglegar um helgina. yrh_79@hotmail.com

    ReplyDelete
  8. svo töff hjá ykkur!! Væri alveg til í að eiga eina.
    kveðja Gunnhildur þorbjörg. gunnhildur75@gmail.com

    ReplyDelete
  9. Ég hélt ég hefði skilið eftir skilaboð í gær!
    Rosa flott hjá ykkur, ég er rosa spennt fyrir stærð tvö, svona röndóttri að utan og rósóttri að innan ;)
    kv. Sirrý Agnes
    sirryas@gmail.com

    ReplyDelete
  10. Ekkert smá falleg. Ég væri til í laufblaða nr. 2. jonakristin@gmail.com

    ReplyDelete
  11. Mjög flottar snyrtibuddur! Erfiðast væri að velja.

    Kveðja, Þorbjörg
    s. 849 0165

    ReplyDelete
  12. Fallegar töskur!
    Er til í röndótta eða skræpótta :)
    kveðja Eydís Birta Þrastardóttir
    eydisbirta@gmail.com

    ReplyDelete
  13. Mjög sætar buddur
    kv
    Sunna Vilborg
    sunnav@simnet.is

    ReplyDelete
  14. Þið eruð alvel snillingar,væri alvelg til í eina röndótta
    Kveðja Dagný
    kristin.dagny.magnusdóttir@reykjavík

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...