20.10.12

Afmæli! | Birthday!

Það er búið að vera smá andleysi í gangi hjá okkur síðustu daga en svo áttuðum við okkur á að við erum 1 árs! ... og hrukkum í gang. Gengur ekki að vera með lágdeyðu á þessum merku tímamótum ;)

****

We have been a bit lazy with the blog lately but when we realised that it was our 1st birthday we kickstarted back in action.

{source}

Fyrstu póstarnir okkar voru einmitt hrekkjavökutengdir og því við hæfi að taka smá innblástur á það. Það er orðin nokkurs konar hefð hjá okkur að blása til lítillar hrekkjavökuveislu, leyfa krökkunum að skella sér í búning...og fara jafnvel sjálf í búning ;) og borða  eitthvað gott. Alltaf gott að finna sér tilefni til veisluhalda.

****

Our first posts on the blog were halloween related and since it´s almost that time of the year again it seems well in order to have a little halloween inspiration. It has become a custom in our family to throw a little halloween party, let the kids dress up...and the grown ups how feel so inclined ;) and to eat something good. Why not use all chances that we get to have a good time?


1. Tara handmade
2. Rawbone studio
3. Handmade Charlotte
4. Play resource


Eigið ljúfan laugardag | Have lovely Saturday
M


2 comments:

 1. Hi from Barcelona,
  I am very happy to discover the TaraMonsters in your nice blog.
  Thanks for the feature, and happy birthday!
  Anna
  Tara Handmade

  ReplyDelete
 2. Hi Anna!
  Thank you, we just love your little monsters :)

  All the best

  ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...