27.10.12

Hrekkjavökuhugmyndir | Halloween ideas

Verð að deila með ykkur þessari frábæru síðu þar sem finna má hugmyndir fyrir svo til allt, þar á meðal fyrir hrekkjavöku. Endilega kíkið þarna inn til að skoða uppskriftir, föndurhugmyndir, búningahugmyndir og fleira.

Hér á þessum bæ fer lítið fyrir partíhaldi þar sem synirnir eru að jafna sig eftir hálskirtlaaðgerð en hver veit nema við höldum síðbúna gleði þegar þeir eru orðnir hressir.  Við ætlum samt að dunda okkur eitthvað við hrekkjavökuföndur :)

Það sem okkur líst best á af þessari snilldarsíðu er:

****

Sharing with you this great website, which is full of ideas for just about anything...including Halloween.

Although we aren´t quite in the party mode these days since both the boys are recovering from having their throat-tonsils removed we do intend to get a bit crafty :)

What we like best from the Familyfun website is:


{details}

{details}
{details}
{details}Segjum þetta gott í bili... | That´s it for now...
o&o
M

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...