18.9.12

Ljósmyndataka | Photo session

Þessi ljósmyndataka er búin að standa til lengi og ekki seinna vænna að ná fyrirsætunni áður en hún fermist ;) Hugmyndina að bakgrunninum sáum við einhvern tímann á netinu en hún felst í því að líma flottan pappír (t.d. gjafapappír) á vegginn og niður á gólf og skapa þannig smá stúdíótilfinningu.

Við erum ansi ánægðar með útkomuna og mælum með að þið prófið sjálf. Bara að kaupa flotta rúllu (eða tvær) af gjafapappír, skella á vegginn, bíða eftir björtum degi (svo hægt sé að sleppa flassinu) og bara skjóta! Sparar þó nokkrar krónur því ekki eru nú ljósmyndatökur ódýrar...

****

Finally we got around do shooting some photos of S´s children, been meaning to do it for some time now. This idea, to tape some wrappingpaper to the wall, is a great way to make family photosessions a bit more studio like.

We are very happy with the results and recommend that you try it; just buy a paper that you like, tape it to the wall and floor, wait for a bright day (that way you don´t have to use the flash) and just shoot!




 o&o
mAs

2 comments:

  1. Frábærar myndir hjá þér, kæra systir. Það væri gaman að endurtaka þetta fljótlega.
    Mange takk knús S

    ReplyDelete
  2. Thanks for your comment:)Nice pictures of kids...
    fine day!
    hugs

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...