22.9.12

Afmælispælingar | Birthday planning

Það styttist í afmæli yngri sonarins...sem er alveg að verða fimm ára og mikið spenntur yfir því. Móðirin er því farin að huga að veisluhöldum og stíliseringu en eitthvað stefnir í að móðir og sonur verði ekki sammála um þetta. Móðirin var búin að kaupa flotta og dulítið trendí sirkus diska og servíettur og hafði hugsað sér flotta afmælisköku í sirkus stíl...er svoldið svag fyrir sirkus þemanu ;) Sonurinn er hins vegar með algert æði fyrir ofurhetjum þessa dagana og þylur upp allar kökurnar sem hann vill fá; Spiderman köku, Þór köku, Captain America köku...o.s.frv...

Passar ekki bara vel að hafa sirkus diska í fertugsafmæli?

****

My younger son is turning 5 soon and I have started thinking about a theme for the birthdayparty. It seems that me and the birthday boy aren´t going to see eye to eye on what the theme should be. I had already bought very cute circus plates and napkins...had a vision of a retro circus birthday party ;) The son however has a huge thing for superheros these days and has been listing all the cakes he wants; a Spiderman cake, a Thor cake, a Captain America...and so on...

Maybe I should just use the circus plates for an upcoming 40th birthday?

{source}
{Það sem móðirin vill | What the mom wants :): 1, 2, 3, 4 } 
{Það sem sonurinn vill | What the son wants :) : 1, 2, 3, 4}

Hope you´re enjoying your weekend :)
M

3 comments:

 1. Hehehe.............
  við könnumst vel við ofurhetjuþema óskir :)
  Gangi ykkur vel að samhæfa :) Annars passar skjöldurinn hans CA vel inn í sirkusþema

  knús í hús
  Bakkabúarnir

  ReplyDelete
  Replies
  1. Já það er rétt, þetta eru sömu litirnir...kannski náum við bara að samhæfa okkur eftir allt ;)

   Delete
 2. Hlakka mikið til að sjá útkomuna í afmælisveislu hjá flotta frænda mínum.
  Knús S

  ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...