2.9.12

Bjartur sunnudagur | Sunny Sunday

Sólin skín inn um gluggann og allur dagurinn er þinn... Ég hef áður minnst á þessar vöfflur sem koma af hinni yndislegu Roost síðu. Þetta er í annað skipti sem ég geri þær og þær eru dásamlegar. Ég átti ekki nóg möndlumjöl en bætti upp það sem vantaði með hnetumjöli og það kom ekki að sök.Í þetta sinn prufuðum við að gera creme anglaise með vöfflunum en ég er búin að vera á leiðinni að gera svoleiðis síðan ég smakkaði það á Hotel Oberoi í Kolkata...tekur mig greinilega svolítið langan tíma að koma hlutum í verk því það eru víst nokkur ár síðan ég var þar...Uppskriftina af vöfflunum finnið þið á Roost blogginu...og ef einhver veit hvar kaupa má möndlumjöl án þess að það kosti arm eða legg megið þið endilega deila því með mér :)

Eigið góðan dag!

****

This is the second time I make this wonderful recipe from The Roost blog. It is so good and feels rather healthy. This time I accompanied it with creme anglaise which I haven´t tasted since I was in Kolkata, India, some years ago. About time I tried it again and it is delicious. The recipe for the creme anglaise I found here but I only made half of the recipe...it seemed a bit too much to make all of it.

Enjoy your day!
M


p.s....this song is perfect for baking waffles on a sunny Sunday ;)


2 comments:

 1. Thanks for sharing recipes, the waffels looks delicious:):) nice pictures!!
  Have a fab sunday:)
  ps!! thanks for the visit and comment on my blog:)Kine:)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you so much Kine, I can assure they are delicious :)

   It´s always so nice to visit your blog, it´s one of my regular stop-by´s ;)

   All the best
   Margret

   Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...