29.9.12

Latur laugardagur | Lazy Saturday

Yndislegir þessir laugardagar þar sem hægt er að liggja í leti að vild...og ekki er nú verra að eiga eitthvað gott með kaffinu á svoleiðis dögum. Ég er nýbúin að uppgötva bloggið Ljúfmeti og lekkerheit og er bara yfir mig hrifin. Bæði er bloggið fullt af fallegum myndum og uppskriftirnar hver annarri girnilegri. Ég er þegar komin með langan lista af þeim uppskriftum sem mig langar til að prufa og er þegar búin að prufa tvær (og það í morgun, kannski ekki svo latur laugardagur eftir allt).

Ég get hiklaust mælt með þessum tveimur sem ég bakaði í morgun en það eru möndulkaka og bananabrauð

****

I love those Saturdays where you have the whole day to spend at your leisure...and it doesn´t hurt to have something good to eat while you lounge away. I have just recently discovered an Icelandic recipe blog called Ljúfmeti og lekkerheit. It´s full of wonderful recipes and beautiful photos...and although it is in icelandic I´m sure you would enjoy taking a look :). I´ve already made a long list of recipes to try and tried two of them this morning; Almond cake and banana bread...both delicious.Jæja, ég hef húsið út af fyrir mig og nýbakaða möndluköku...vona að þið njótið dagsins líka ;)

****

Well, I have the house to myself and a freshly baked almond cake...hope you´ll enjoy your day too ;)

o&o
M

1 comment:

  1. ohhh....ég elska líka Ljúfmetið, frábær uppskriftarsíða og allt svo girnilegar uppskriftir !

    Möndlukakan er uppáhalds á mínu heimili :-)

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...