29.8.13

Haust-súpa | Fall soup

Þegar haustið fer að læðast að langar mig alltaf í kjarngóða hlýja súpu - það er eitthvað svo haustlegt við það. Tala nú ekki um ef heimabakað brauð fylgir með.

Framundan virðist vera köld helgi og kannski bara málið að halda sig innandyra og gæða sér á góðri súpu :)

Gæti vel hugsað mér að prufa einhverjar af þessum....


****

Now that fall is fast approaching I want myself longing for a hearty warm soup...preferably accompanied with a home baked bread.

The weather forecast for the weekend is rather bad, seems like the first storm of the fall will be arriving with a bang. So maybe the plan for the weekend should be to stay at home and enjoy good food and good company :)


{source}
{source}
Lumið þið á góðum uppskriftum að haustsúpu?Do you have a recipe for a good fall soup?
Eigið ljúfan dag :)

****

Do you have a recipe for a good fall soup?
Have a lovely day :)
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...