15.8.13

Allt sem er grænt grænt finnst mér vera fallegt....

Það hefur verið afskaplega lítið að gerast hér á blogginu undanfarið. Skýringin á því er að við systur skelltum okkur í frí vestur á firði og nutum náttúrunnar.

En nú skal brett upp á ermar og tekið til starfa...nóg af spennandi hlutum framundan og þó að ég sé  sumar-manneskja má líka finna fegurð í þeim tíma sem nú gengur í garð.


Fyrst og fremst er þó ætlunin að njóta þess sem eftir af sumrinu og fara í berjamó og gönguferðir...fylla á orkutankinn  í grænni náttúrunni :)

****

It´s been rather slow here on the blog lately. We went on a two weeks vacation to the west where we enjoyed nature and the wild.

But now it´s time to get busy and get ready for fall...and also to enjoy the last days of summer and gather some energy while everything is still green :)Enjoy your evening!
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...