18.8.13

Heimsókn á Siglufjörð / Visiting Siglufjord

Þegar fjölskyldan var alveg búin að fá alveg nóg af rigningunni í Reykjavík, þá var ákveðið að gera tilraun til að ná í smá sumarstemmingu. Stefnan var tekin á Siglufjörð og þegar þangað var komið tók á móti okkur yndislegt sumar og sól. Þetta er virkilega fallegur bær og margt skemmtilegt að skoða. Við vorum öll sammála um að við værum til í að koma þangað aftur og vera svoldið lengur næst :)

**************

My family got so tired of the rain in Reykjavík that we decided to go to north part of Iceland. We went to a small town called Siglufjörður. It is a really beautiful town with lots  of old and beautiful houses. We got really lucky with the weather, like we had hoped for, we got lots of sun and we definately want to go back again and stay a little longer :)




Litríkt og skemmtilegt



Skemmtileg hugmynd að sæluhúsi

Elska þvott úti á snúrum


Skelltum okkur í sund á Ólafsfjörð

Litagleði

Tveir flottir




Listakonan mín að störfum

Héðinsfjörður

Enjoy your day
Knús
S

4 comments:

 1. Já þetta lítur aldeils sætt út, held að ég hafi aldrei verið á Siglufirði!
  kveðja frá rigningunni í Stokkhólim
  Sif

  ReplyDelete
  Replies
  1. Sæl Sif og takk fyrir að kommenta, gaman að fá fréttir frá Stokkhólm, vonandi fer nú að hætta að rigna hjá ykkur, annars er alveg ótrúlegt hvað það hefur rignt hérna í Reykjavík í sumar.
   Kveðja Kristín

   Delete
 2. Replies
  1. Það heilmikið af gömlu húsum þarna og þeim er líka mjög vel við haldi, virkilega sjarmerandi bær :)
   Kveðja Kristín

   Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...