21.7.14

Mig langar svooo í.... | I want me some...

...eitthvað úr haust/vetrar línunni frá Marimekko. Hef alltaf verið ægilega hrifin af svona grafísku og litríku mynstri og myndskreytingum og þetta hittir beint í mark. Sú sem á heiðurinn af allavega þremur af nýju mynstrunum er Sanna Annukka en mynstrin kallast Kukkuluuruu, Saivu og Toteemi.

Nú er bara að fara að skrifa jólagjafalistann ;)

****

...of the new autumn/winter colletion from Marimekko. I´ve always been really into graphic patterns and colorful illustrations and this is just my cup of tea. The women responsible for three of the wonderful patterns is Sanna Annukka and the prints are called Kukkuluuruu, Saivu and Toteemi.

Isn´t it just about time to start writing the Chrismas wishlist ;)




Eigið ljúfan dag
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...