9.3.14

Sunnudagsheimsóknin | The Sunday visit

Er ekki upplagt að bregða sér í heimsókn til Gautaborgar á þessum fallega sunnudegi? Þessi fallega íbúð er til sölu, svona ef einhver er að velta fyrir sér að flytja til Svíþjóðar ;) Það sem heillar mig við íbúðina er hversu lífleg hún er, það sést að þarna býr fólk og hlutirnir eru ekki of stílisaðir....smá svona kósí kaos í gangi ;)

****

Let´s visit this lovely apartment in Göteborg, Sweden on this bright and sunny Sunday. It´s for sale, in case any of you are contemplating moving to Sweden ;) What fascinates me most is how "lived in" it is, you can see that people reside there and its not over stylised...a bit of a cosy chaos going on :)
You can see more photos here...and check out the price ;)
(All photos from Stadshem)

Enjoy your Sunday!
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...