31.3.14

Dásamlegur drykkur / Wonderful smoothie

Það var svo yndislegt veður um helgina að ég skellti mér út að þrífa glugga, frábært að taka á móti vorinu með hreinum gluggum. Eftir þrifin verðlaunaði ég mig með einum besta drykk sem ég hef smakkað. Alveg ómótstæðilega góður svo ég varð að deila honum með ykkur :)


**********

After cleaning my windows in the lovely weather we had this weekend I dediced to treat myself with this wonderful smoothie, it is so good you can´t belive it ;)2 dl soyamjólk
1 lúka frosið mango
1 lúka frosin bláber
1/2 banani
smá dass af kanil
1 tsk lífrænt kakó
smá dass af chia fræjum
1 msk hörfræjaolía
skreyt með ferskri basiliku

****
 2dl soyamilk
1 "palm" frozen mango
1 "palm" frozen blueberries
1/2 banana
Pinch of cinnamon
1 tsp organic cocoa
Chia seeds...just a splash
1 tbsp hampseed oil
Fresh basilic...for the finishing touch

Enjoy your day
Knús
S

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...