30.3.14

A few of my favorite things...

Dásamleg helgi að renna sitt skeið...nóg eftir samt og yndislegt veður í borginni. Það var nú margt sem gladdi mig um helgina og hér eru nokkrar myndir af einhverju af því.

* Kvöldverður með góðum vinum....og þessi yndislega flauelsrauða kaka sem okkur var boðið upp á
* Göngutúr í miðborginni með uppáhöldunum..
* Vorið er komið í Reykjavík
* Bakkelsi úr Sandholt...mæli með ferð þangað ;)
* Eiginmaðurinn kominn heim frá útlöndunum með sitthvað í töskunni, m.a. krúttlegar bækur og gullfallegur kimono úr HM

****

Wonderful weekend almost over and the sun is shining in Reykjavík. There were many things that made me happy this weekend and here are some of them....

* A lovely evening with good friends...and a delicious red-velvet cake
* Walk with my little dudes...
* Spring has arrived in the city, warm day today :)
* Pastries from Sandholt bakery, absolutely to die for!
* Husband back from a work trip and bringing some goodes with him; cute books and a gorgeous kimono from HM

Can´t complain...life is good :)
m

2 comments:

  1. Hljómar eins og uppskrift af ljúfri helgi!

    ReplyDelete
    Replies
    1. Úff já þetta var sko ljúf helgi og ég sé það núna að tvennt af þessum atriðum eru matarkyns, hehe...greinilega að ég þurfti ekki að svelta þessa helgina ;)

      Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...