29.3.14

Bæjarferð með herramönnum | Downtown with the boys

Ég er búin að vera grasekkja undanfarna daga og við strákarnir reyndum að finna okkur ýmislegt til dundurs til þess að sakna kallsins ekki of mikið ;) Í gær ákvað ég að bjóða litlu herramönnunum mínum á mömmustefnumót og stormuðum við því beint niður í bæ eftir skóla, fengum okkur gott í gogginn og röltum aðeins í bænum. Þetta var afar ljúf stund og þeir voru (aldrei þessu vant *hóst*) nokkuð rólegir...

****

We have been on our own these last week since daddy was away on a work trip. Yesterday was the last day of his trip and the boys were getting really excited to have him back. So to pass the time a bit I invited my boys to a day in town, we went to a cafe and strolled around. They surprised their mummy by being really well behaved...my little rascals ;)Njótið dagsins | Enjoy your day
m

2 comments:

  1. geggjaðar myndirnar við graffíti vegginn :)

    kv. Bakkafrúin

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...