27.6.13

Sumarfötin? | Summeroutfit?

Ég ætla að sleppa sumarfata innblæstrinum í bili, þessum þar sem ég læt mig dreyma um flotta sandala og létta kjóla. Tek frekar útivistarfata innblásturinn þar sem mér sýnist ég þurfa meira á þeim að halda þetta sumarið ;) Enda svo sem alltaf gott að eiga praktískt (og töff) útivistarföt í ferðalögin og útilegurnar.

****

I am skipping the someroutfit inspiration for awhile, you know; the one where I dream of cool gladiator shoes and airy dresses. I think I´ll rather make a wishlist of the outdoorsy clothes I might need instead, since our summer here isn´t turning out so good...so far (fingers crossed). And anyways, who needs gladiator shoes and skimpy dresses when you can dress like this:

{source}1. Orange jacket
2. Vest
3. Green anorak
4. Green holdall
5. Backpack
6. Traveler

{source}1. Rainjacket
2. Wellies
3. Jacket
4. Backpack
5. Outfit

Njótið dagsins! | Enjoy your day!
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...