16.11.11

Svo lítill tími fyrir allt sem gaman væri að gera...

Kannast einhver við það? Ætla samt að líta framhjá þeirri staðreynd að mikill tími fer í fröken Epli...

Ef ég hefði tíma myndi ég drífa í að gera svona hreindýrahaus. Hef verð með þetta á heilanum síðustu misserin, þ.e. að splæsa í eitt stykki en ákvað nú að athuga hvort hægt væri að finna leiðbeiningar um hvernig mætti gera slíkt sjálfur. Og viti menn, það er allt til á netinu..eins og fröken Epli er dugleg að sýna mér ;)Fyrir þau ykkar sem hafið tíma og áhuga eru leiðbeiningar hér. Bara að muna að stækka sniðið að vild...hægt að leika sér með það endalaust. Sé alveg fyrir mér einn stóran (fyrir þá sem hafa góða lofthæð) eða bara lítinn og nettan.

Hver veit nema maður drífi sig bara í föndrið :)
o&o
M

1 comment:

  1. Núna drýfur þú þig bara og gerir ein svona fyrir jólin og ef hann tekst vel geturu gert ein handa mér:-) knús S

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...