17.12.16

Jólaföndur fyrir börn - Christmas craft for kids

Ég hef alltaf verið mikill föndrari og alveg síðan ég var barn hafa jólin verið sá tími sem býður mest upp á föndur og allskonar skemmtilegar skreytingar til að gera sjálfur. Munurinn núna og frá því ég var barn er aðallega sá að núna er auðvelt að finna óendalega margar hugmyndir á netinu, sjálf nota ég pinterest mest eða instagram. Eins er núna í boði endalaust úrval af alskonar skemmtilegum föndurefnivið, en þegar ég var barn voru það glansmyndir sem þóttu ótrúlega fallegar enda fátt annað í boði.
 Mín börn fá ekki nóg af því að föndra og finnst að mamma þeirra hafi aldrei nægan tíma til að föndrast með þeim. Ég er alltaf að vinna í því að bæta það og finna skemmtilegt til að gera með þeim, sérstaklega er 14 ára dóttir mín áhugasöm um allt skapandi og skemmtilegt. Hérna eru nokkrar skemmtilegar og einfaldar hugmyndir sem gaman væri að gera með börnunum.

**** 

Ever since I was kid I have loved Christmas and doing some crafts w, so what can be better to do in December than to spend time with your kids doing christmas crafts. My kids love it, they can´t get enough and I´m always planning to do more of it with them. 
Here are some fun ideas.

{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
Svo má alltaf taka einn hring á pinterest.com og finna eitthvað sniðugt. 

Eigið góðar föndurstundir :)
S

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...