6.12.16

Beðið eftir jólunum - jóladagatal Skeggja


Aðventan er í miklu uppáhaldi hjá mér og það er alltaf svo ótrúlega margt sem mig langar að gera á þessum tíma. Stundum hefur það gerst að ég verð smá svekkt yfir að ná ekki að gera allt sem mig langar til að gera. Núna er ég samt farinn að temja mér annan hugsunarhátt og vera meira í að njóta og upplifa heldur en að ná að framkvæma sem mest og hafa allt hreint og fint fyrir jólin. Jóladagatalið okkar er frábær hugmynd til þess að gefa sér tíma með börnum og njóta þess að vera með þeim. Flestum börnum finnst ótrúlega gaman að fönda en best finnst þeim samt að fá tíma til að vera með mömmu eða pabba og gera eitthað skemmtilegt sama. Það er einmitt það sem ég næ að sameina þegar við setjumst niður og gerum verkefni dagsins og það þarf ekki að taka langan tíma :)

1 desember 2016









Eigið góða aðventu 
Knús 
S

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...