18.12.16

Bragðgóðar jólagjafir

Það getur verið gaman að lauma með einhverju heimagerðu góðgæti í jólapakkann og ég er farin að líta í kringum mig eftir nýjum hugmyndum...og kem ekki að tómum kofanum ef ég leita að homemade treats á pinterest. En á meðan ég ákveð mig ætla ég að deila með ykkur tveimur hugmyndum sem eru tilvaldar með jólapakkanum. Möndlubiscotti og Rocky Road er góðgæti sem er oft gert á mínu heimili og biscotti-íið hefur fengið að fljóta með nokrrum pökkum. Lyktin sem kemur þegar það er pakkað er hreint út dásamleg og ég mæli með að þið hendið í eina á þessum fallega degi.


{Rocky Road}

Eigið ljúfan og rólegan sunnudag.

m

1 comment:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...