4.10.15

Sunnudagur... | Sunday

Sunnudagur og húsmóðirin er ein í húsinu.... í smástund. Yogi te, kertaljós og frágangur eftir barnaafmæli á milli þess sem blöðin eru skoðuð. Soundtrackið við þennan notalega sunnudag er Bebel Gilberto en hún átti m.a. lög í myndinni Eat, Love, Pray....suðrænt og seiðandi.****
Sunday and the housewife is home alone, for a little while. Yogi tea, candle light and a mix of tidying up after a birthday party and reading the papers. The soundtrack to this cosy Sunday is Bebel Gilberto...sunny and light.
Eigið ljúfan sunnudag!
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...