30.10.15

Búðarráp í Toulouse | Shopping in Toulouse

Við fjölskyldan erum nýkomin heim úr yndislegu vetrarfríi í Suður-Frakklandi. Við dvöldum í litum bæ rétt fyrir utan Toulouse og fórum nokkrum sinnum inn í þá skemmtilegu borg. Toulouse er fjórða stærsta borg Frakklands og þykir hafa allt sem stórborg hefur upp á að bjóða...án sama erils og er í París.

Að sjálfsögðu kíkti frúin í búðir en fyrir hin hefðbundnu tuskufatamerki mátti finna fullt af litlum dásamlegum búðum...búðum sem ég hefði viljað tæma og panta gám undir góssið.

Leyfi hér "nokkrum" myndum að fljóta með....
***
Just got back from a wonderful vacation in South-France. We stayed in a little village near Toulouse and of course we explored that wonderful city. Toulouse is the fourth largest city in France and has everything a big city should have to offer.

I did a little shopping while there and stumbled upon numerous wonderful little shops which could easily have emptied my walled and filled my suitcases.

Njótið dagsins!


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...