8.10.15

Október

Október mætti á svæðið fyrir nokkrum dögum. Stundum gleymir maður fegurð haustsins á meðan maður veltir sér upp úr því að sumarið sé búið.
{Anna frá Grænuhlíð e. L.M.Montgomery}


Haustið býður líka upp á skemmtilega möguleika til útiveru. Skellið ykkur í göngtúr til að skoða haustlitina, vopnuð myndavél og jafnvel heitu kakói. Einnig vekur það alltaf lukku að skella sér í stígvélin og hoppa í pollum...foreldrarnir líka. Höfum svo orð Önnu í Grænuhlíð í huga og förum bjartsýn inn í haustið :)

Njótið dagsins
m

2 comments:

  1. fallegar myndir, mér finnst hausið einmitt svo æðislegt :-)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk fyrir :) Já það getur nefnilega verið alveg yndislegt :)

      Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...