14.5.15

Kertaljós | Candlelight

Stundum þarf svo lítið til að gleðja mann...eða það er að segja að gleðja sjálfan sig ;) Ég splæsti þessu yndislega ilmkerti á mig um daginn og lyktin sem fyllir húsið þegar ég kveiki á því er dásamleg. Að vísu er stofan mín böðuð í sólarljósi á kvöldi og hálf kjánalegt að vera með kerti en samt... Kertið er frá Völuspá og heitir Santiago Huckleberry, mæli með henni!

****
I treated myself to this wonderful Voluspa scented candle...sometimes it doesn´t take much to make yourself happy ;) The smell is called Santiago Huckleberry and I highly recommend it.

Njótið dagsins!
m

1 comment:

  1. very informative post for me as I am always looking for new content that can help me and my knowledge grow better.

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...