23.5.15

Annar heimur...

Það er svo gott að komast í annan heim endrum og eins...stíga aðeins út úr hversdags amstrinu, veðurpælingum og vorbiðinni.

Að finna sólina verma skinnið, geta farið út léttklæddur...meira að segja berleggjaður! Að sjá annan menningarheim og fornar minjar, alls konar flóru af útsprungnum blómum og grænmeti og ávöxtum. Og síðast en ekki síst að geta glaðst með góðum vinum á stóra deginum þeirra.

Eigið góða helgi!
m

3 comments:

 1. Fallegar myndir. Hvar ertu stodd? Eg vard alveg rosalega hrifin....Meira plis
  Brynja

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir Brynja :) Ég er nú (því miður ;)) komin heim en við hjónin skruppum í brúðkaup vina okkar í Almeria á Spáni. Myndirnar eru þaðan og einhverjar frá Granada, sem er yndisleg borg...ég steinféll fyrir henni :)

   Delete
 2. I really appreciate your professional approach. These are pieces of very useful information that will be of great use for me in future.

  ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...