11.2.15

Autt pláss annar hluti | Empty wall part two


Blessaður veggurinn heldur áfram að öskra á mig í tómleika sínum. Ég minntist á hann um daginn þegar jólateppið fór ofan í kassa og hef nú verið að dunda mér við að skella myndum á vegginn...í photoshop. Það er ágætt að geta séð þetta svona fyrir sér áður en ákvarðanir eru teknar...

****

The wall above my sofa keeps screaming at me in its emptiness and I think its time for action. I´ve mentioned it before, when the christmas quilt was packed into a box, and now I´ve been using photoshop to see how various photos/illustrations could look on the wall. Quite handy before the final decision is made...
Njótið dagsins
m

2 comments:

  1. Ekki auðir segir Finnbogi og eg sammála, vildi samt gjarnan sjá málverk eftir þig þarna😃😃

    ReplyDelete
  2. Hehe já nú verður maður bara að drífa í því :)

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...