16.1.15

Autt pláss | Empty space

Nú þegar stóra dásamlega veggteppið sem mamma saumaði er farið ofan í geymslu með jóladótinu er veggurinn fyrir ofan sófann afar tómlegur. Við erum búin að búa hérna síðan 2008 og enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvað á að fara á þennan vegg...í laumi dreymir mig um risastórt málverk en það kostar víst skildinginn. Og á hverju ári, í janúar, hugsa ég með mér (þegar teppið fer niður) að nú verði ég að fara að setja eitthvað á blessaðan vegginn....þannig að nú þarf bara að ákveða; myndaveggur með mörgum myndum, mjóar hillur fyrir myndir og annað dúllerí eða eitt stórt málverk...

****

It happens every year at this time...the wall above the couch screams it emptiness at me when the big and wonderful christmas quilt has been taken down. We have been in this apartment since 2008 and have yet to decide on what to put on the wall above the couch. So now its crunch time and a decision must be made...


{source}
{source}
{source}

{source}
{source}
{source}
{source}
{source}

Gleðilegan föstudag!
m

2 comments:

 1. Sæl og flottar hugmyndir.
  eitt stórt málverk er alltaf rosa klassískt og flott. En svo ef málið er að hafa myndavegg (amk þar til ráð er á málverkinu stóra) þá finst mér myndahilurnar svo sniðugar því þá er auveldara að bæta við og breyta. Ég ætla td að taka niður myndavegginn hjá mér og setja hillur í staðinn, þá get ég uppdeitað myndirnar og leikið mér meira með vegginn eftir því hvernig hugmyndaflugi svífur ;)
  eigðu góða helgi.
  kveðja Stína

  ReplyDelete
 2. Já ég hallast svolítið að þessum myndahillum, þær eru ferlega skemmtilegar og hægt að leika sér svolítið með uppröðunina :)

  ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...