27.2.15

Föstudagar rokka!

Föstudagur og sólin skín...um stund allavega. Það er voða gott að vera komin í rútínuna aftur og enn betra að daginn sé farið að lengja svona mikið, þvílíkur munur að fá birtuna inn í húsið sitt...hægt að taka betri myndir og svona ;)

Mér finnst afskaplega gaman að taka myndir af guttunum mínum en þeir eru nú mis-samvinnuþýðir. Þessar myndir voru teknar hérna heima í stofu á björtum degi og drengurinn var í stuði!

****
A photoshoot with my younger son, who was very cooperative with his mother ;). I love taking photos of my boys but sometimes they aren´t in a photomood, this time it worked and these were taking on a bright day in my livingroom. So here´s to Friday and the days getting longer and brighter!

Enjoy your day!
m

6 comments:

 1. Ohh en hressandi myndir og fallegur drengur! Ýtir við mér að halda áfram að reyna að fá dæturnar til að sitja fyrir á mynd og taka annað en símamynd af þeim! Góða helgi

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir :) Já það er um að gera að reyna að ná góðum myndum af þessum krílum, stundum tekst það bara ansi vel ;) Góða helgi!

   Delete
 2. geggjaðar myndir :)
  kv. Langholtsfrúin

  ReplyDelete
 3. Það er nú varla hægt að sjá hvor er krúttlegri Einar Áskell eða fallegi strákurinn þinn! Skemmtilegar myndir :-)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk kærlega fyrir :) þeir eru nú báðir óttaleg krútt ;)

   Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...