4.5.14

Sunnudagsheimsóknin | The Sunday visit

Kíkjum í heimsókn í fallega og bjarta íbúð í Svíþjóð (...ég er greinilega með einhverja Svíþjóðadellu). Það sem heillar mig við þessa íbúð er hversu björt hún er og hversu óhræddir húsráðendur eru við að nota liti...blái veggurinn í svefnherberginu og guli stólinn í eldhúsinu. Og svo er þessi Miffy lampi í barnaherberginu bara æðislegur, sé hann alveg fyrir mér hjá mínum 6 ára.

****

Lets drop by in a lovely apartment in Sweden (...I clearly have a thing for Sweden). I love the brightness of it and the use of color...the blue in the bedrooms and the yellow chair in the kitchen. And that super cute Miffy lamp in the children´s bedroom is just to die for, wouldn´t mind having one of those for my 6 year old.


photos via Planete Deco

Have a lovely Sunday
m

2 comments:

  1. Æði. Gæti vel hugsað mér að flytja beint inn

    ReplyDelete
    Replies
    1. Sama hér! Ferlega töff íbúð :)

      Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...