19.5.14

Ég {hjarta} Faunascapes | I {heart} Faunascapes

Faunascapes eru fallegar myndir þar sem landslag og dýr renna saman og útkoman er yndisleg. Hönnunarteymið What we do stendur á bak þessa dýrð og um daginn fylgdi ein lítil með Bolig blaðinu...sem ég var auðvitað festi kaup á. Myndirnar eru ýmist prentaðar á pappír, krossvið eða tau.

Næst á dagskrá er að fá sér eitt í fullri stærð og mig grunar nú að rebbinn yrði fyrir valinu. Nú veit ég ekki hvort einhver selur þessar myndir hérlendis en vörurnar má panta af framleiðendunum í gegnum Etsy.

****

I have a thing for these beautiful pictures where an animal and a landscape merge into one lovely outcome. They are designed by the design company What we do under the name Faunascapes and they come printed on paper, plywood or fabric and you can buy them straight from the designers on Etsy.


{source}{source}

{source}
{source}
{source}


Enjoy your day!
m

2 comments:

  1. Þær eru æðislegar og fást hjá Esja Dekor

    ReplyDelete
  2. Ó en gaman! Ég tékka á því, takk fyrir :)

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...