29.5.14

Eldhúsdraumar... | Kitchen dreams

Eldhúsið mitt er svo sem alveg ágætt, aðeins farið að lúna en dugar til síns brúks...en ég er búin að vera með dellu fyrir því undanfarið að taka það í gegn. Mig óar við því að eyða í nýja innréttingu og myndi helst vilja geta nýtt þá gömlu en gefið henni nýtt útlit. Og á meðan ég hugsa um þetta allt saman er ekki úr vegi að taka smá eldhúsdrauma-innblástur :)

****

Dreaming of renovating my kitchen. I would prefer to spend as little money on it as possible and have been thinking about solutions on how to make that work. But until then I browse the web looking for ideas :)

{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}

Have a great day!
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...