31.5.14

Laugardagsheimsóknin! | The Saturday visit!

Er ekki ljúft að geta kíkt svona í heimsókn til fólks...í gegnum netið? Ekki það að ég sé að mæla með að þið hættið að fara í heimsóknir til fólks ;)

Að þessu sinni er heimsóknin ekki í Svíþjóð (að hugsa sér!), heldur í Hollandi. Og þetta hús gæti ég hugsað mér að flytja inn í med det samme! Það sem er að heilla mig eru hversu ljóst og létt það er, allir skemmtilegu og persónulegu munirnir, hversu græni liturinn er gegnumgangandi og hvernig þeim tekst á einhvern hátt að gefa húsinu svolítið "organic" fíling, án þess að vera með heila gróðurhúsið út um allt...

Fleiri myndir og upplýsingar hér :)

****

A visit to a wonderful house in the Netherlands, a house I wouldn´t mind moving into today! What fascinates me about this home is the bright and airy feel it has, the green color that runs through, all the fun and personal little things and how it somehow has an organic feel to it...

More photos and info here :)
Eigið ljúfan dag...og munið að kjósa rétt!
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...