7.4.14

Mánudagsfimma... | Five on a Monday

Fimm hlutir sem gleðja á blautum mánudegi....

1) Páskarnir nálgast...tilefni til að skreyta heimilið með fallegum og björtum litum
2) Vorið er að koma, náttúran að lifna við og hægt að fara í skemmtilega göngutúra
3) Það er rigning....ekki alltaf uppáhalds, en vorrigning getur verið frískandi og yndislegt að fara í göngutúr í stígvélum og stappa í pollum ;)
4) Þessi var bökuð í gær og það er afgangur...spurning hver verður fyrstur heim og nær síðasta bitanum
5) Fullt af nýrri tónlist í símanum...gaman að labba í vinnuna og heim aftur :)

****

Five things that make me happy on this rainy Monday...

1) Easter around the corner and time to let some color into the home
2) Spring is also around the corner, nature coming alive..time for long walks
3) It´s raining...usually not my favorite, but spring rain is so refreshing...why not take a walk in your wellies and jump in puddles :)
4) This one was baked yesterday and there is a slice left...the first one home today might be the lucky one!
5) Just loaded my phone with good music, look forward to walk to work...and back home :)


{source}


Hvað gleður þig í dag? | What makes you happy today?
Skelltu einni athugasemd inn á facebook síðu mas og segðu okkur hvað gleður þig í dag....þú gætir unnið plakat frá Skeggja :)
m

3 comments:

 1. hvernig kaka er þetta

  ReplyDelete
  Replies
  1. Þessi heitir kaffiterta Maríu og er algert uppáhald :)

   Delete
  2. Skal henda uppskriftinni hér inn við fyrsta tækifæri :)

   Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...