5.4.14

Fallega borgin mín / My beautiful city

Borgin mín er önnum kafinn þessa dagana við að klæðast í vorskrúðann, enda veðrið búið að vera með eindæmum gott. Allstaðar er fólk á rölti að njóta veðurblíðunnar og við tókum líka stroll á fallegum degi. Það er bara eitthvað svo upplífgandi við að sjá grasið grænka og tréin byrja að laufgast :)

****

My city is busy these days putting on her spring clothes and we´ve had such nice weather. Everywhere you go you can see people outside walking and enjoying the good weather and we also went for a stroll on a lovely day. It just does something for ones spirit to see the grass getting greener and the leaves starting to sprout :)


Njótið dagsins
Knús
S

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...