27.4.14

Bestu snúðarnir

Eitt af því vinsælasta sem ég baka eru kanilsnúðar með súkkulaði glasúr. Ég er voða dugleg að prófa nýjar uppskriftir í leit minni að bestu snúðunum. Núna ákvað ég að prófa þessa uppskrift hérna 
Við vorum svo sannarlega ekki svikin af þessum snúðum, þeir voru búinir áður en ég vissi af :). Enjoy your day
 Knus S

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...