31.12.12

Áramótakveðjur | New years wishes

Rakst á nokkur skemmtileg gömul nýárskort á pinterest og ákvað að deila með ykkur. Hér áður fyrr hefur það greinilega verið algengt að fólk sendi svona kort og óskaði fólki velfarnaðar á nýju ári. Skemmtilegur siður og kortin eru mörg afskaplega falleg. Börn eru algeng á kortunum og virðist ungabarn oft eiga að tákna nýja árið sem bankar upp á - saklaust og hreint, og fullt af vonum og væntingum. 

Vona annars að þið hafið átt yndisleg jól og horfið björtum augum fram á nýja árið.

****

Sharing with you some lovely vintage new years cards I found on pinterest. It must´ve been quite common back in the days to send such cards and wish people a happy new year. It´s a nice custom and some of the cards are really beautiful. On these cards you can often find young children, representing the new year, innocent and full of hopes and dreams.

Hope you´ve had wonderful christmas and are looking with bright eyes towards a new year.{source}
{source}
{source}

{source}
{source}
{source}


o&o
m

1 comment:

  1. Gleðilegt nýtt ár::)hlakka til að fylgjast með ykkur stöllum á nyju ári::)

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...