31.12.12

Áramótakveðjur | New years wishes

Rakst á nokkur skemmtileg gömul nýárskort á pinterest og ákvað að deila með ykkur. Hér áður fyrr hefur það greinilega verið algengt að fólk sendi svona kort og óskaði fólki velfarnaðar á nýju ári. Skemmtilegur siður og kortin eru mörg afskaplega falleg. Börn eru algeng á kortunum og virðist ungabarn oft eiga að tákna nýja árið sem bankar upp á - saklaust og hreint, og fullt af vonum og væntingum. 

Vona annars að þið hafið átt yndisleg jól og horfið björtum augum fram á nýja árið.

****

Sharing with you some lovely vintage new years cards I found on pinterest. It must´ve been quite common back in the days to send such cards and wish people a happy new year. It´s a nice custom and some of the cards are really beautiful. On these cards you can often find young children, representing the new year, innocent and full of hopes and dreams.

Hope you´ve had wonderful christmas and are looking with bright eyes towards a new year.



{source}
{source}
{source}

{source}
{source}
{source}


o&o
m

23.12.12

Heimalagað góðgæti | Homemade treats

Þetta möndlubiscotti er tilvalið til að stinga með í pakkann...yndislegt að fá smá heimalagað gúmmelaði. Ég hafði aldrei bakað biscotti áður en smakkað hjá henni Stínu systur minni svo nú ákvað ég að prufa sjálf og lauma með í pakkann hjá sumum...segi ekki hverjum ;)

Þetta er ótrúlega einfalt og bragðast dásamlega - þó ég segi sjálf frá ;) Ég notaði þessa uppskrift en breytti aðeins...eins og Stína siss gerði...sum sé sleppti rúsínunum (ég og rúsínur erum yfirleitt ekki sammála, nema í rúsínukökunum hennar mömmu). Það sem við systurnar gerðum svo öðruvísi var að stinga möndlunum inn í ofn í ca. 8-10 mínútur eða þar til þær brúnast aðeins og saxa þær svo út í deigið. Möndlurnar sem ég notaði eru lífrænt ræktaðar og koma frá Sikiley, keyptar í frú Laugu...svona af því það eru jólin ;)

Mæli með að þið prufið - einfalt, svakalega gott...og yndislegur ilmur í húsið :)

****

Just baked my first biscottis and they are sooo good...I got the recipe here and will do my best to translate it asap. I didn´t follow the recipe completely; skipped the raisins and toasted the almonds before adding them to the dough. These biscottis are to die for and perfect addition to a christmas gift :)



Eigið ljúfa og stresslausa Þorláksmessu :)
m

19.12.12

Desemberstemmning | December atmosphere

Jólastemmningin læðist hægt og hægt að í húsinu okkar...og alltaf bætist við skrautið. Alltaf stendur maður sig að því að bæta einum og einum jólahlut við safnið, þrátt fyrir að fá nett sjokk yfir öllu dótinu þegar það fer aftur ofan í kassana í janúar.




Það er bara eitthvað svo kósí við að setja allt fíneríið upp og fjölga kertastjökunum svo um munar ;) Mér finnst persónulega skemmtilegast að rýma til fyrir jóladótinu og skipti þá hinum munum bara út.

Svo er alltaf gaman að sjá jólastemmninguna hjá öðrum og þá er nú gaman að því hversu mörg falleg íslensk heimilisblogg eru í gangi. Við báðum t.d. hana Kristínu sem er með bloggið Blúndur og blóm að sýna okkur dagatalið sitt og hér má sjá það...afskaplega falleg og nostalgískt. Ég sakna þessa gömlu dagatala með fallegu myndunum og einnig fengum við systurnar dagatal með litlum hlutum í...man einhver eftir þeim?




Svo fengum við líka senda þessa skemmtilegu hugmynd frá Þóru Marteinsdóttir sem bjó það til fyrir sín börn en fékk sjálf svona þegar hún var ung frá þýskri frænku sinni, gott að geyma þessa hugmynd fyrir næsta desember ;)



Vona að dagarnir ykkar séu ljúfir og ekki alltof mikið stress...

****

As christmas gets nearer the number of candles and decorations multiply in my house and I find myself adding to the increasing population of snowman and reindeers...and what nots. Eventhough I am sure I swore not to buy anything like that...when I was packing all the christmas stuff away last January ;)

Sharing with you an idea that was sent to us, for an advent calendar...good for next year ;) Also sharing with you a photo from a blog called Blúndur og blóm, which is showing us the christmas cosyspirit in her house. We asked her to show us her calendar and she showed us this beautiful nostalgic calendar...brings back memories :)

Hope you remember to enjoy this season and don´t let the stress get to you 

m


14.12.12

Jólaföndur fyrir börnin | Christmas craft for kids


Hvað getur verið skemmtilegra og meira gefandi í desember að dúllast eitthvað með börnunum í fjölskyldunni. Mín börn fá ekki nóg af því að föndra og finnst að mamma þeirra hafi aldrei nægan tíma til að föndrast með þeim. Ég er alltaf að vinna í því að bæta það og finna skemmtilegt til að gera með þeim, sérstaklega er 10 ára dóttir mín áhugasöm um allt skapandi og skemmtilegt. Hérna eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir sem okkur mæðgum langar að prófa.

****

What can be better to do in December than to spend time with your kids doing christmas crafts. My kids love it, they cant get enough and I´m always planning to do more of it with them. Here are some fun ideas.



{source}
{source]
{source}
{source}

{source}

{source}
{source}

Góða skemmtun
S

11.12.12

Heitt súkkulaði | Hot chocolate

{source}

Ég elska heitt súkkulaði, finnst dásamlegt að fá svoleiðis á köldum dögum...hvort sem það er heima við eða í göngumáli á bæjarrölti. Og ég fer oftast alla leið með það og fæ mér rjóma og sykurpúða með ;) Heitt súkkulaði er líka einstaklega jólalegt og á mínum bæ er það hefð að fá sér heitt súkkulaði og smákökur á jóladagsmorgun. Hér kemur smá innblástur...heitt súkkulaði með nýju "twisti", sykurpúðar í snjókornaformi og einnig sniðugar gjafahugmyndir fyrir þá sem eiga allt: Súkkulaði á pinna/skeið, (dýfist í heita mjólk) eða blanda fyrir heitt súkkulaði í fallegri krukku.

****

I love hot chocolate and think it is such a treat on a cold day. And most of the time I go all the way with it: whipped cream and marshmallows ;)
And since it is the season and all that, here is an inspiration for hot chocolate with a twist, marshmallows in the shape of a snowflake and gift ideas for those who have everything: hot chocolate on a spoon (to dip into hot milk) or hot chocolate mix in a lovely bottle


{Peppermint hot choclate; source}
{Hot chocolate and bread bunnies to dip; source}
{Lavender hot chocolate; source}
{Aztec hot chocolate; source}
{Coconut hot chocolate; source}
{Homemade natural hot cocolate; source}
{Hot chocolate spoons; source}
{Hot chocolate mix; source}
{Marshmallow snowflakes; source}
[Hot chocolate spoons; source}

And rembember....

{source}

o&o
m

6.12.12

Pizzan jóluð upp | Pizza with a christmas twist

Ég sá þessa hugmynd á síðunni Barnaherbergi og hugmyndir og fannst tilvalið að skella þessu í dagatal strákanna. Þannig að í dag var boðið upp á jólapizzugerð og þeir voru alsælir :)

****
I saw this idea on this fun site and decided that it would be great as an activity in our December calendar. So today christmas-pizza-making was on the menu and the boys loved it :)



Enjoy your evening!
m


5.12.12

Desember dagatal | December calendar

Vorum að græja útprentanlegt desemberdagatal til að skipuleggja allt jólaannríkið og ákváðum að bjóða ykkur upp eitt slíkt. Til að ná í dagatalið þarftu bara að fara inn á Skeggja og prenta það út.

****

Just finished making this cute printable December calendar and wanted to share it with you. Just go to Skeggi, print out and start organizing ;)





Have a nice day!
mAs

3.12.12

Enn meiri gjafagleði | Another give-away

Litla vefbúðin okkar er með annað gef-í-burtu (flott þýðing ;)) og nú ætlum við að gefa óróa að eigin vali. Meiri upplýsingar á facebook síðu Skeggja...

****
Our webshop is having another give-away and this time we are giving away a mobile of your own choice. Check out Skeggi.is facebook page...and don´t be afraid to join, we ship internationally ;)



Have a lovely Monday evening, it is getting pretty cold...nice to snuggle up inside :)

mAs


2.12.12

Ó, Hreinn! | Oh, Deer

Herra Hreinn er að detta inn í vefverslunina okkar, Skeggi.is, og okkur finnst hann svo sætur...sérstaklega þegar hann er búinn að setja upp slaufu ;)

****

Mr. Deer is just about to make an appearance in our webshop, Skeggi.is, and we think he is so cute...especially when he has put his bow-tie on ;)


1.12.12

Desemberdagatal | December calendar

Deginum í dag ætla ég að eyða í að búa til dagatal handa drengjunum mínum. Með réttu ættu þeir að opna einn dag í dag en það er bara búið að vera svo bilað að gera undanfarið...þeir fá þá bara að opna tvo í dag ;)

Ég hef rekist á margar góðar hugmyndir á ferðalagi mínu um netið og var búin að deila einhverju af því með ykkur í þessum pósti.  En eitthvað af því sem ég hef rekist á hafa verið útprentanleg dagatal...alveg fríkeypis! Ótrúlega sniðugt, smá föndur en ferlega flott...

Leyfi nokkrum hugmyndum að fljóta hér með áður en ég fer í föndrið. Gæti vel verið að einhverjar mömmur (eða pabbar!) séu í sömu sporum og ég og eigi eftir að græja dagatalið ;)


****

My day is going to be spent making a calender for my boys. These last days have been so hectic that I haven´t had a chance to make one for them and it is the 1st of December today! They´ll just have to open two days tomorrow instead ;)

I have shared some ideas with you before, in this post, but some of the ideas I´ve come across for calenders are printables for diy...great ideas for you who are in the same shoes as I am...a bit to late ;)


{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}

{source}

Dragið fram skærin og byrjið að föndra! | Pull out your scissors and get crafty!
M

30.11.12

Gjafapökkunar hugmyndir / gift wrapping ideas

Nú þegar senn líður að einum mesta gjafa tíma ársins, þá er skemmtilegt að skoða hugmyndir  af gjafa innpökkun. Ég hef verið mjög fastheldin á gamlar hefðir í þeim málum, ástam því að vera ofast á seinusu stundum með innpökkunina fyir jólin. Mér  finnst mjög gaman að fá fallega innpakkaða gjöf sem greinilega hefur verið nostrað við. Svo í ár er það ætlun mín að njóta þess að pakka inn jólagjöfunum og dúlla mér við það.

Hér eru myndir af nokkrum fallegum pökkum, svo hef ég verið dugleg að safna að mér hugmynum á pintrest síðunni minni svo endilega kýkið þar líka.


Now when Christmas is near it is good time to search for good gift wrapping idas. Here are some ideas I like. To se more go to my pintrest.

 source 1 & 2



source 1, 2, 3 & 4

source 5 & 6

source 7 & 8

Knús og kram
S

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...